Vodafone

Jabra Drive bíla hátalari

Vörunr. 100-49000001-60

Notendavænn handfrjáls símahátalari fyrir bílinn.

Rosalega einfalt að nota. Raddleiðbeiningar leiðir þig áfram til að tengja símann þinn. Þú getur einnig fengið tilkynningar þegar síminn er tengdur eða þegar rafhlaðan fer að klárast.

Þegar búið er að tengja síma við Jabra Drive, mun hann sjálfkrafa tengjast þegar hann kemur í nálægð við Jabra Drive. Þegar hringt er í símann geturu svarað símtalinu með þar til gerðum takka á hátalaranum sjálfum.

Með hljóðeinangrun tekur hátalarinn betur upp röddina þína en ekki umhverfishljóð svo símtalið sé skýrt.

Spilaðu tónlist eða taktu við GPS leiðbeiningum í gegnum Jabra Drive. Tengdu tvö símtæki við Jabra Drive á sama tíma og notaðu þau til skiptis til að spila tónlist eða svara símtölum.

Rafhlaða
Taltími: allt að 20 klukkustundir.
Spilunartími: allt að 8 klukkustundir.
Hleðslutími: uþb. 2,5 klukkustundir.

Tengingar
Bluetooth 3.0
Drægni er allt að 10 metrar.


Myndagallerý

Jabra Drive bíla hátalari

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.