Vörunr. 44766
Kaupauki
Með hverjum keyptum Galaxy Flip6 síma fylgir kaupauki í formi snjallúrs.
Til að ganga frá kaupaukanum þarf að fara HINGAÐ og skrá kaupin
Þetta tilboð gildir frá 7.okt til og með 3.nóv
Upplifðu glæsilega 3,4“ fram-skjáinn og sérhannaða virkni með Samsung Galaxy Z Flip6. Hvort sem þú vilt fanga fullkomna mynd með Quick Shot, kíkja á veðrið, elta Google kortið eða að hringja er miklu auðveldara án þess að opna símann. Nýju zero-gap lamirnar og þægileg hönnun gera símann nettari og passa þægilega í vasa, sem gerir það auðveldara að hafa hann alltaf með þér. Taktu hópmyndirnar þínar eða sjálfsmyndir á næsta stig með FlexCam myndavélarstýringunni sem hjálpar þér að ná fullkomnu sjónarhorni úr fjarlægð og andlitsmyndastillingin sýna þér töfrandi smáatriði.
Helstu atriði
Ummál og þyngd
Hæð: 165,1 mm
Vídd: 71,9 mm
Þyngd: 187 gr
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6,7"
Týpa: Dynamic AMOLED 2X
Upplausn: 2640x1080
PPI: 425
Rafhlaða
Týpa: 4000mAh
Minni
Innra minni: 256GB
Minniskort:
Vinnsluminni: 12GB
Myndavél
Auka myndavél: 10MP
Upplausn: 50MP, 12MP
Hugbúnaður
Íslenska
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 8 Gen3
Gagnatengingar
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.