Vodafone

Samsung Galaxy XCover 7

Vörunr. 44545

Samsung Galaxy Xcover 7 er hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Ekta vinnusími sem dugar og dugar.

Hann er mjög sterkbyggður með þykka skel sem hylur símann og tryggir góða vörn. Endingagóð MIL-STD-810H hönnun (military grade) með IP68 ryk- og vatnsvörn ásamt Corning Gorilla Victus+ skjá.

Allir takkar eru þannig gerðir að auðvelt er að stjórna símanum í vasa, rigningu eða með skítugar hendur. Skjárinn er líka með "glove mode" ham þannig að hægt er að nota hann með þunnum hönskum.

Rafhlaðan er er 4050mAh og hægt er að fjarlægja hana, setja nýja í og halda áfram að vinna!
Auka rafhlaðan fylgir ekki með en með þessu móti þarf ekki að stoppa vinnu og hlaða símann líkt og á öðrum símum.

Athugið að hleðslukubbur fylgir ekki með símanum.Samsung Galaxy XCover 7
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 169 mm
Vídd: 80,1 mm
Þyngd: 240 gr

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,6"
Týpa: PLS LCD, 60Hz
Upplausn: 1080 x 2408
PPI: 400

Rafhlaða
Týpa: Li-Po 4050 mAh

Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 6GB

Myndavél
Auka myndavél: 5 MP
Upplausn: 50 MP

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: 6nm Octa-Core Processor

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.