Vodafone

Nokia XR21 5G

Vörunr. VMA752J9FI1CN0

Nokia XR21 snjallsíminn er ansi sterkbyggður og málmumgjörðin er úr 100% endurunnu efni. Hann er með IP69 staðal og MIL-STD-810H og Corning Gorilla Glass Victus skjágler sem er það öfugasta sem fæst í dag. 

Hann er með 3 ára ábyrgð, hann fær öryggisuppfærslur í 4 ár og stýrikerfisuppfærslur í 3 ár. 

Hann er einnig með frábærri rafhlöðu en hún endist í allt að tvo daga, og hún heldur allt að 80% heilsu eftir 800 hleðslur. Það er 60% betra en forverinn XR20.

Skjárinn er 6,49" og með 120Hz endurnýjunartíðni. 

Myndavélin er 64 MP sem notast við AI til þess að nota virkni eins og Dark Vision eða AI Portrait og fangar þannig frábærar myndir við öll birtuskilyrði. Myndavélin er svo varin með Corning Gorilla Glass með DX+ sem hleypir 98" af ljósinu í gegnum sig. 
Nokia XR21 5G
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 168 mm
Vídd: 78,6 mm
Þyngd: 231 gr

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,49"
Týpa:
Upplausn: 1080 x 2400

Rafhlaða
Týpa: 4800mAh

Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 6 GB

Myndavél
Auka myndavél: 16MP
Upplausn: 64MP, 8MP

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Snapdragon® 695 5G

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
3G

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.