Vodafone

Samsung Galaxy Tab S9 Ultra

Vörunr. 44334

KAUPAUKI
Slim lyklaborðshulstur fylgir með Samsung Galaxy Tab S9 Ultra út júlí.
Mikilvægt er að ganga frá kaupaukanum HÉR  
 Samsung Galaxy Tab S9 Ultra

Höfundar og frumkvöðlar: hér er spjaldtölvan þín!

Galaxy Tab S9 Ultra kemur með frábærum 14.6“ skjá sem er klár í öll mikilvægu verkefnin þín, hvort sem það er sköpun, áhorf eða framleiðsla á efni. Í samanburði við forvera hans er nýi skjárinn skarpari og líflegri þannig að vinna á skjánum eins og myndbandsfundir, myndbönd og annað skera sig úr. Langar lotur af sjónvarpsseríum eða leiki gefa kraftmikla tilfinningu þökk sé hraðri endurnýjunartíðni í skjánum og frábæru hljóði. Skjárinn er bjartur og jafn skarpur utandyra og fer mjúklega með augun.

Öflugri örgjörvi og geymslupláss gera það auðvelt að vinna með mörg forrit í einu, teiknaðu upp hugmyndirnar og framtíðarsýn eins og þær birtast og breyttu myndum og myndböndum beint á skjánum. Með S Pennanum ertu með fjölhæft verkfæri til að merkja, taka minnispunkta, teikna og skissa. Þú getur notað hana svipað og fartölvu með lyklaborði og hraðhleðslu rafhlaðan gerir þér kleift að halda áfram í langan tíma, og með 5G tengingunni eða Wi-Fi 6 færðu besta mögulega hraðann.

Hönnunin er einstök. Þessi hágæða spjaldtölva og meðfylgjandi S Pen er ryk- og vatnsheldur samkvæmt IP68 staðli. Ál rammi og ál grind í baki gefa góðan stöðugleika. Samsung Galaxy Tab S9 Ultra er glæsileg, stílhrein og auðveld að hafa með sér – alltaf tilbúin.

Helstu atriði

 • 14,6" spjaldtölva, stærsti Samsung skjár á markaðnum
 • 20% betra hljóð miðað við forvera þegar streymt er, þökk sé 4 stórum hátölurum frá AKG Harman, Dolby Atmos.
 • Dynamic AMOLED 2X skjár með allt að 120 Hz uppfærslutíðni skilar „life-like“ tilfinningu og hröðum viðbrögðum.
 • Snapdragon 8 Gen 2: hraðskreiðasti örgjörvi nokkru sinni í Samsung spjaldtölvu sem skilar sér í frábærri vinnslu við t.d leikaspilun og framleiðslu á efni.
 • IP68 staðall og gert úr Armor Aluminium sem getur hjálpað við að verja gegn höggum og falli.
 • Stórt geymslurými: allt að 16 GB + 1 TB eftir útgáfum
 • Skörp Ultra víðlinsu frammyndavél fyrir skýr myndbandssamtöl.
 • Split-Display. Skiptur skjár til að vinna samtímis í mörgum gluggum
 • Meðfylgjandi S Pen er sveigjanlegt tól fyrir skilvirkni í vinnu eða sköpun.
 • Frábær tenging við önnur Samsung Galaxy tæki.
 • Öflug rafhlaða með hraðhleðslu.2
 • Hröð Wi-Fi 6 og 5G tenging.
 • Samhæfni við mörg forrit frá Google og þriðja aðila.
 • Ray Tracing til að lyfta leikjum upp í kraftmeiri upplifun.Samsung Galaxy Tab S9 Ultra
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 326,4 mm
Vídd: 208,6 mm
Þyngd: 732 gr

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 14,6"
Týpa: Dynamic AMOLED 2X, 120Hz
Upplausn: 1848x2960

Rafhlaða
Týpa: 11200mAh

Minni
Innra minni: 256GB+WiFi
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 12GB

Myndavél
Auka myndavél: 12MP, 12MP
Upplausn: 13MP, 8MP

Hugbúnaður
Íslenska

Annað
Örgjörvi: Snapdragon® 8 Gen 2

Gagnatengingar

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.