Fréttir

Nú er hægt að bóka Snjallheimsókn

Snjallheimsókn er ný þjónustuleið hjá Vodafone sem er frábær fyrir fjölskyldur sem vilja hágæða netsamband um allt hús.

31. október 2023

Snjallheimsókn mynd-Snjallheimsókn-img

Snjallheimsókn er ný þjónustuleið hjá Vodafone sem er frábær fyrir fjölskyldur sem vilja hágæða netsamband um allt hús. Fólk getur einfaldlega pantað Snjallhetju frá Vodafone heim til sín sem veitir sérsniðna tæknilega aðstoð og bestar netgæði heimilisins. Þjónustan er ekki bundin við viðskiptavini Vodafone heldur stendum öllum á höfuðborgarsvæðinu til boða. 

Til stendur til að bjóða upp á Snjallheimsókn á landsbyggðinni síðar.

Panta snallheimsókn

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528