Fréttir

Framtíðin liggur í ljósleiðaranum

1. júlí 2024

Voda rautt-Voda rautt-img

Lengi lifir í gömlum glæðum og hafa kopar tengingar þjónað einstaklingum og fyrirtækjum víðs vegar um landið í yfir 100 ár.

Uppbygging á ljósleiðara til heimila um allt land hefur verið mikil síðustu ár. Míla vinnur nú að því að leggja niður gömlu kopartengingarnar víðs vegar um landið og munu ljósleiðaratengingar taka við.

Okkar markmið er að tryggja viðskiptavinum okkar bestu mögulegu netgæði, hvar og hvenær sem er. Við munum því heyra í öllum okkar viðskiptavinum sem þurfa að gera breytingar á nettengingu heimilisins og þannig tryggja áframhaldandi netsamband.

Hægt er að panta símtal hér.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528