Fréttir

100 heimili hafa fengið innflutningsgjöf

18. mars 2024

Innflutningsgjöf hero-Innflutningsgjöf hero-img

Við elskum að einfalda fólki lífið, sérstaklega á álagstímum eins og þegar staðið er í flutningum og margir boltar á lofti. Við erum búin að nettengja 100 heimili með 5G háhraðaneti á innan við mánuði, viðskiptavinum algjörlega að kostnaðarlausu.

Okkar markmið er að vera til staðar og tryggja gott netsamband, óháð því hvar einstaklingar eru með sína fjarskiptaþjónustu. Innflutningsgjöf Vodafone, ótakmarkað 5G háhraðanet og router í 2 mánuði, er því að sjálfsögðu í boði fyrir alla.

Höfuðborgarsvæðið er í miklum meirihluta þeirra sem hafa nýtt sér innflutningsgjöfina en það er ánægjulegt að sjá Grindavík fylgir þar sterkt á eftir, en í miklum hremmingum er gott að geta verið til staðar.

Við leggjum okkar af mörkum við framþróun samfélagsins með því að veita þjónustu sem stuðlar að einfaldara og snjallara lífi.

Innflutningsgjöfin er því stórt og mikilvægt skref í rétta átt.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528