Lausnir sem henta öllum stærðum fyrirtækja:

Hjá Vodafone höfum við fastlínulausnir sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem þú þarft eina símalínu eða þúsund erum við með réttu lausnina.

Hafðu óhikað samband við okkur til að fá ráðgjöf eða spyrja okkur spurninga.

Nettengingar í hæsta gæðaflokki:

Þú færð 3G net um allt land, ADSL í flestum þéttbýliskjörnum og ljósleiðara í nokkrum bæjarfélögum og á höfuðborgarsvæðinu.

Hafðu óhikað samband við okkur til að fá ráðgjöf eða spyrja okkur spurninga.

Þægilegt yfirlit viðskipta þinna

 

Á Mínum síðum hefur þú milliliðalausan aðgang að allri þjónustu hjá Vodafone og getur lagað hana að þínum þörfum.

Vantar þig aðgang? Hafðu samband við okkur og við björgum þér með aðgang um hæl.

Innskráning

Notandanafn:
Lykilorð:

Kynntu þér möguleikana á Mínum síðum.

Þú finnur rétta farsímann hjá okkur.

 

Í netverslun okkar geturðu á einfaldan hátt leitað eftir tegund, verði eða eiginleikum símtækja og þannig fundið rétta símann sem hentar þér.

Við erum með eitt mesta úrval landsins. Kíktu líka við í verslunum okkar.

Verslanir

Verslanir og opnunartími

Skútuvogi 2

Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. 09:00-18:00
Lokað um helgar.

Kringlunni

Afgreiðslutími:
Mánud.-miðvikud. 10:00 - 18:30
Fimmtud. 10:00 - 21:00
Föstud. 10:00 - 19:00
Laugard. 10:00 - 18:00
Sunnud. 13:00 - 18:00

Akureyri - Glerártorg

Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. 10:00 - 18:30
Laugard. 10:00 - 17:00
Sunnud. 13:00 - 17:00

 

Smáralind

Afgreiðslutími:
Mánud.-miðvikud. 11:00 - 19:00
Fimmtud. 11:00 - 21:00
Föstud. 11:00 - 19:00
Laugard. 11:00 - 18:00
Sunnud. 13:00 - 18:00

Umboðsmenn

Umboðsmenn

Hjá umboðsmönnum okkar færð þú fulla þjónustu, þú getur breytt áskriftarleiðum, sótt um þjónustu, fengið afhentan búnað og sótt þér bæklinga um þjónustu okkar. Smelltu á landshluta til þess að finna þinn umboðsmann.

Kort

Austurland Suðurland Suðvesturhornið Suðvesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Norðurland eystra Norðvsturland Vestfirðir Suðvesturland Austurland South West England Suðurland
Netspjall / Panta símtal / Fyrirspurn