Lausnir sem henta öllum stærðum fyrirtækja:

Hjá Vodafone höfum við fastlínulausnir sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem þú þarft eina símalínu eða þúsund erum við með réttu lausnina.

Hafðu óhikað samband við okkur til að fá ráðgjöf eða spyrja okkur spurninga.

Nettengingar í hæsta gæðaflokki:

Þú færð 3G net um allt land, ADSL í flestum þéttbýliskjörnum og ljósleiðara í nokkrum bæjarfélögum og á höfuðborgarsvæðinu.

Hafðu óhikað samband við okkur til að fá ráðgjöf eða spyrja okkur spurninga.

Þægilegt yfirlit viðskipta þinna

 

Á Mínum síðum hefur þú milliliðalausan aðgang að allri þjónustu hjá Vodafone og getur lagað hana að þínum þörfum.

Vantar þig aðgang? Hafðu samband við okkur og við björgum þér með aðgang um hæl.

Innskráning

Notandanafn:
Lykilorð:

Kynntu þér möguleikana á Mínum síðum.

Þú finnur rétta farsímann hjá okkur.

 

Í netverslun okkar geturðu á einfaldan hátt leitað eftir tegund, verði eða eiginleikum símtækja og þannig fundið rétta símann sem hentar þér.

Við erum með eitt mesta úrval landsins. Kíktu líka við í verslunum okkar.

Hafðu samband

Við viljum heyra frá þér!

Það er hægt að ná sambandi við okkur á ýmsa vegu. Þú getur hringt í 1414, sent okkur tölvupóst , sent SMS með fyrirspurn eða aðstoðarbeiðni á 1414 eða talað við okkur í gegnum netspjallið.

Opnunartímar þjónustuvers Vodafone

Farsími og söluráðgjöf

Opið alla virka daga frá klukkan 9:00 til 18:00. Um helgar er opnunartíminn frá 12:00 til 18:00.

Reikningar

Opið alla virka daga frá klukkan 9:00 til 17:00.

Tæknileg aðstoð

Tæknileg aðstoð vegna internets, heimasíma og sjónvarps er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 22:00. Um helgar er opnunartíminn frá 12:00 til 20:00.

Þjónusta utan opnunartíma

Utan opnunartíma 1414 svarar símsvari þar sem tilkynna má týnda farsíma. Við vekjum einnig athygli á að utan opnunartíma má alltaf senda tölvupóst á þjónustuver (sjá netföng hér fyrir neðan) og við svörum næsta dag.

Frá útlöndum

Viðskiptavinir með farsíma hjá Vodafone sem staddir eru erlendis geta hringt gjaldfrjálst í þjónustuver Vodafone úr farsímum sínum (bæði frelsi og áskrift) með því að slá inn *111*1414# og ýta á hringihnappinn. Frelsisnotendur geta athugað innistæðu sína gjaldfrjálst með því að hringja í *111*1400#.
Þeir sem eru ekki með farsíma hjá Vodafone en eru staddir erlendis geta náð sambandi við þjónustuver Vodafone með því að hringja í +354 5999009.

Sendu okkur tölvupóst

Hægt er að senda tölvupóst með fyrirspurnum á þjónustuver Vodafone.

Fylltu út formið

Stíll á formi

Mynd til hægri

Vodafone á Íslandi

Meginþorri starfsemi okkar fer fram í Skútuvogi 2, aðalnúmer okkar er 599 9000 en sími þjónustuvers er 1414.

Opnunartímar verslana

 • Skútuvogur 2
 • Mánud.- föstud. 09:00 - 18:00
 • Lokað um helgar
 • Kringlan
 • Mánud.- Miðvikud. 10:00 - 18:30
 • Fimmtud. 10:00 - 21:00
 • Föstud. 10:00 - 19:00
 • Laugard. 10:00 - 18:00
 • Sunnud. 13:00 - 18:00
 • Akureyri, Glerártorg
 • Mánud.- Föstud. 10:00 - 18:30
 • Laugard. 10:00 - 17:00
 • Sunnud. 13:00 - 17:00
 • Smáralind
 • Mánud.- Miðvikud. 11:00 - 19:00
 • Fimmtud. 11:00 - 21:00
 • Föstud. 11:00 - 19:00
 • Laugard. 11:00 - 18:00
 • Sunnud. 13:00 - 18:00
Netspjall / Panta símtal / Fyrirspurn