Hvar býrðu?

Settu upp götuna þína og húsnúmer og við sýnum hverju þú getur tengst.

Áfram

Hefurðu einhverjar spurningar um þjónustu eða vörur Vodafone? Hér finnur þú svörin við flestum þeim algengustu.

Reikningar

Allt sem tengist reikningum: Inniheimtuferli, reikningstímabil, útskriftargjald, greiðslufrestur og fleira.

 

Í netverslun okkar geturðu á einfaldan hátt leitað eftir tegund, verði eða eiginleikum símtækja og þannig fundið rétta símann sem hentar þér.

Við erum með eitt mesta úrval landsins. Kíktu líka við í verslunum okkar.

Komdu og lærðu á snjallsímann þinn!

Lærðu að nota snjalltækið þitt.

Viltu setja upp tölvupóst á símanum? Læra hvernig best er að taka myndir, sýsla með þær og senda? Nýta þér símann betur við útivist, hlaup, golf eða annað? Eða bara skilja almennt betur hvernig hægt er að fá sem mest út úr snallsímanum?

Þá skaltu ekki missa af þessu tækifæri til að fá snjallsímakennslu hjá fagmönnum Vodafone. Námskeiðið er þér að kostnaðarlausu.

Ef þú vilt skrá þig á snjallsímanámskeið Vodafone sendu okkur þá póst á snjallnamskeid@vodafone.is. Upplýsingar sem þurfa koma fram eru: nafn, kennitala, símanúmer og hvaða námskeið er valið.

Næstu námskeið:

22. apríl iPhone
23. apríl Android

Námskeiðin eru haldin í verslun okkar í Skútuvogi, hefjast kl. 17:00 og taka u.þ.b. klukkustund.

Hópnámskeið

Á hópnámskeiðum er farið yfir helstu aðgerðir og möguleika snjallsímans og notkun kennd. Fjöldi á hverju námskeiði er 15.

Námskeiðin eru um það bil klukkustund að lengd.

Hópskráning

Netspjall / Panta símtal / Fyrirspurn